The Fleming Hong Kong
The Fleming Hong Kong
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá The Fleming Hong Kong. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
The Fleming Hong Kong var endurnýjað í október 2017 og státar af herbergjum í klassískum stíl, innblásin af sögulegri ferjuhöfn Hong Kong. Gististaðurinn er í einu af svölustu hverfum Hong Kong, Wan Chai, og í stuttu göngufæri frá ráðstefnu- og sýningarmiðstöðinni í Hong Kong. Meðan á dvölinni stendur geta gestir notað ókeypis WiFi og LAN-Internet hvarvetna. The Fleming Hong Kong er í aðeins 5 mínútna göngufjarlægð frá MTR Wan Chai-lestarstöðinni. Hong Kong-alþjóðaflugvöllurinn er í 40 mínútna akstursfjarlægð. Gististsaðurinn er í 20 mínútna fjarlægð með lest frá Lan Kwai Fong og Central. Öll herbergin hafa verið hönnuð vandlega til að hámarka þægindi og þokka. Öll gistirýmin eru með lúxusbaðherbergi, hágæðarúmföt og skrifborð. Einnig er boðið upp á flatskjá, minibar og ísskáp. Starfsfólk hótelsins er gestrisið og tillitssamt, en það er til taks allan sólarhringinn í móttökunni og getur aðstoðað gesti við gjaldeyrisskipti, miðaþjónustu, alhliða móttökuþjónustu og ókeypis farangursgeymslu. Til aukinna þæginda er einnig boðið upp á fatapressun, fatahreinsun og þvottaþjónustu gegn beiðni. Á ítalska hótelveitingastaðnum Osteria Marzia geta gestir gætt sér á salötum, pasta og grilluðum aðalréttum, en úrvalið er gott, bragðið hressandi og notast er við árstíðabundnar afurðir.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,0 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Sólarhringsmóttaka
- Herbergisþjónusta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Billie-grace
Ástralía
„Incredible details, very helpful staff, really clean and beautifully done. Comfortable bed and great sized room. Would go back again and again“ - Sarah
Holland
„Cool hotel in a great location. It is close to a metro station and walking distance to one of the star ferry ports. Our room was spacious and clean. The bathroom had nice smelling body products.“ - Claire
Malasía
„The hotel is well situated for public transport. There are 2 MTR stations within 5 minutes walk. You can also walk for the Star Ferry (less than 10 minutes) and the tram. Good shops and restaurants also within easy reach. Staff were very friendly...“ - Michael
Bretland
„Location was perfect. The hotel itself was beautiful, really classically designed and everything was just perfect. Perhaps the best hotel bed we slept in ever!“ - Jorge
Kína
„Beautiful design, friendly staff, great central location with a room that was much nicer than the price suggests“ - Sarah
Singapúr
„I enjoyed my stay with The Fleming - loved the style of the hotel, it's spaciousness, and it's location. It's near some famous eateries in Hong Kong, and also near to the MTR, bus and tram stops (and even the ferry too). I also liked that the...“ - Nischitha
Indland
„It’s an extremely beautiful yet functionally curated space. Great quality sheets Centrally located.“ - Chan
Hong Kong
„Cozy boutique hotel in a convenient location. The bed is very comfortable. The double sink is convenient. Restaurant staff are very friendly!“ - Jongsuk
Singapúr
„It is to the level that I admire the quality of toilet paper they use. This is a top notch hotel. They do nothing over the top but everything is just right. It was also lovely they celebrated my birthday even when it was my first stay with them.“ - Claire
Spánn
„Beautiful, comfortable rooms and perfect location. The staff were all very nice! Especially the lady often working on the ground floor reception desk.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Osteria Marzia
- Matursjávarréttir
Aðstaða á The Fleming Hong Kong
Vinsælasta aðstaðan
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Veitingastaður
- Sólarhringsmóttaka
- Herbergisþjónusta
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Handklæði/Rúmföt (aukagjald)
- Inniskór
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Útsýni
- Borgarútsýni
Eldhús
- Kaffivél
- Hreinsivörur
- Þurrkari
- Rafmagnsketill
- Ísskápur
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
Stofa
- Setusvæði
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Streymiþjónusta (á borð við Netflix)
- Flatskjár
- Kapalrásir
- Gervihnattarásir
- Myndbandstæki
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Bar
- Minibar
- Veitingastaður
- Te-/kaffivél
InternetLAN internet er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiBílastæði eru ekki til staðar.
Móttökuþjónusta
- Einkainnritun/-útritun
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Gjaldeyrisskipti
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- StrauþjónustaAukagjald
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/Ljósritun
Öryggi
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Aðgangur með lykilkorti
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Ofnæmisprófað
- Loftkæling
- Reyklaust
- Ofnæmisprófuð herbergi
- Vekjaraþjónusta
- Kynding
- Bílaleiga
- Öryggishólf fyrir fartölvur
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
- Straujárn
- Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
- Herbergisþjónusta
Aðgengi
- Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
Þjónusta í boði á:
- enska
- kínverska
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.





Smáa letrið
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.