Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Ísland – umsagnir um hótel
  3. Reykjanes – umsagnir um hótel
  4. Keflavík – umsagnir um hótel
  5. Umsagnir um Konvin Hotel by Reykjavik Keflavik Airport

Umsagnir um Konvin Hotel by Reykjavik Keflavik Airport 4 stjörnur

Keilisbraut 762, 235 Keflavík, Ísland

#8 af 15 hótelum – Keflavík

Eftirlæti gesta

Umsagnareinkunn

Byggt á 1236 hótelumsögnum

8,2

Sundurliðun einkunnar

  • Hreinlæti

    8,8

  • Þægindi

    8,7

  • Staðsetning

    8,5

  • Aðstaða

    8,4

  • Starfsfólk

    8,6

  • Mikið fyrir peninginn

    8,0

  • Ókeypis WiFi

    8,7

100% staðfestar umsagnir

Ekta gestir. Ekta gisting. Ekta skoðanir.

Nánari upplýsingar- opnar svarglugga
Skrifa umsögn

Leitarniðurstöður 226 - 250

  • Umsögn skrifuð: 16. október 2022

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Allt gott,pínu hljóðbært,fínt að öðru leyti

    Dvöl: október 2022

  • Umsögn skrifuð: 6. október 2022

    9,0
    Stutt dvöl, næturgisting fyrir flug. Einstaklega lipurt og þægilegt starfsfólk í innritun við komu.
    • Frí
    • Hópur
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Við geymdum bílana hjá hótelinu og nýttum okkur rútu á völlinn og allt gott um það að segja, gekk allt eftir. Okkur er svo bent á að hringja eftir leigubíl við heimkomu, sem sé með gott verð fyrir gesti hótelsins. Við komu eru svo röð af leigubílum fyrir utan flugstöðina en við hringdum eins og um var talað í viðkomandi númer( svarað Aðalstöðin) og okkur sagt að ganga fram fyrir flugstöðina og þar kæmi bíll. Þegar við vorum búin að bíða eftir bílnum í um 15 mínútur þá hringdum við aftur og enn var ekki búið að senda okkur bíl. Við þurftum því að trilla okkur og öllum töskunum aftur til baka að leigubílaröðinni og finna okkur bíl þar, bíl sem kostaði svo þegar til kom mun minna en mér var sagt í tölvupóst fyrirspurn um kostnað. Þannig að þetta er eitthvað sem borgar sig ekki að beina gestum að, frekar að taka bara næsta bíl.

    Staðsetningin frábær og morgunmatur mjög fínn. Einstaklega lipurt og þægilegt starfsfólk í innritun við komu.

    Dvöl: september 2022

  • Umsögn skrifuð: 26. september 2022

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Bara allt. Að það var töluð íslenska

    Dvöl: september 2022

  • Umsögn skrifuð: 30. ágúst 2022

    9,0
    Borðuðum kvöldverð og sáum ágæta sjónvarpsþætti!
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Ekkert sérstakt

    Fórum í flugið kl. 04.00 og misstum því af morgunverðinum.

    Dvöl: ágúst 2022

  • Umsögn skrifuð: 11. ágúst 2022

    9,0
    Framúrskarandi
    • Viðskiptaferð
    • Hópur
    • Fjölskylduherbergi
    • 1 gistinótt

    Morgunverðurinn góður og fjölbreyttur og staðsetningin frábær. Flugrútan þægileg.

    Dvöl: maí 2022

  • Umsögn skrifuð: 25. júlí 2022

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    óboðslega vond lykt í herberginu .Hellti svo vatni í vatnslás undir salerni og skánaði lyktin þá.Lét svo vita þegar við fórum og þá tilkynnt að herbergið væri nýuppgert og bað bara afsökuna konan í afgreiðslunni.

    Dvöl: júlí 2022

  • Umsögn skrifuð: 12. júlí 2025

    10
    Einstakt
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Vantar kæliskáp

    Rúmgott og hreint herbergi

    Dvöl: júlí 2025

  • Umsögn skrifuð: 28. maí 2025

    10
    Einstakt
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Ekkert

    Allt til fyrirmyndar

    Dvöl: maí 2025

  • Umsögn skrifuð: 16. maí 2025

    10
    Einstakt
    • Frí
    • Fólk með vini
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Að starfsfólk talaði ekki íslensku

    Gott andrúmsloft

    Dvöl: maí 2025

  • Umsögn skrifuð: 1. maí 2025

    10
    Einstakt
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það er alltaf gott að gista á Konvin

    Dvöl: apríl 2025

  • Umsögn skrifuð: 25. apríl 2025

    10
    Goð
    • Frí
    • Hópur
    • Fjölskylduherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Get ekki sagt

    Hun var mjög góð

    Dvöl: apríl 2025

  • Umsögn skrifuð: 22. apríl 2025

    4,0
    Vonbrigði
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Við sváfum mjög lítið því það heyrist svo mikið milli herbergja og einhver í næsta herbergi hraut svo hátt að það var eins og sú manneskja væri inni hjá okkur.

    Mjög hreint og gott herbergi

    Dvöl: apríl 2025

  • Umsögn skrifuð: 10. apríl 2025

    10
    Einstakt
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Ekkert allt gott

    Mjög góð þjónusta góð herbergi og stutt frá flugvellinum mun örugglega gista þarna aftur.

    Dvöl: apríl 2025

  • Umsögn skrifuð: 28. mars 2025

    10
    Einstakt
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Gott kaffi í herbergi

    Dvöl: mars 2025

  • Umsögn skrifuð: 26. mars 2025

    10
    Góð
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Mættu vera fleiri sem tala málið okkar

    Dvöl: mars 2025

  • Umsögn skrifuð: 25. mars 2025

    10
    Góð og notaleg, afslappaður í alla staði.
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Ekkert

    Góður

    Dvöl: febrúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 24. mars 2025

    6,0
    Ánægjulegt
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Gat ekki sofið fyrir hávaða og skrölti í plötum eða einhverju álíka í rokinu.Aðkoma að húsinu er óásættanleg vegna mirkurs á bílaplani og sóðalegt við inngang.

    Vipbrögð starfsmanns til fyrirmyndar,fékk eyrna tappa .

    Dvöl: mars 2025

  • Umsögn skrifuð: 19. mars 2025

    10
    Einstakt
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Þriggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Góður morgunverður Staðsetning og skutl á flugvöllinn til fyrirmyndar

    Dvöl: febrúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 16. mars 2025

    6,0
    Kom ferðaþreyttur og gott viðmót.
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það sem maður þarf og er einfalt.

    Dvöl: mars 2025

  • Umsögn skrifuð: 12. mars 2025

    5,0
    Rúmið alveg þokkalegt
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Vont að finna stæði fyrir bíllinn ágeymslu svæðinu. Starfsmaður talaði ekki stakt orð í íslensku. Vont að skilja enskuna hans, ég er reyndar ekki mjög góður í ensku en skil nokkuð vel. Gengið inn að aftanverðu vegna framkvæmda. Illa upplýst svæðið á bakvið og bíl lagt fyrir skiltið þannig að það sást ekki, skiltið hefði þurft að vera á hærri festingu þannig að bílar skyggja ekki á það.

    Dvöl: mars 2025

  • Umsögn skrifuð: 10. mars 2025

    10
    Einstakt
    • Frí
    • Ein(n) á ferð
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Það er alltaf gott að gista hjá konvin

    Dvöl: mars 2025

  • Umsögn skrifuð: 6. mars 2025

    10
    Einstakt
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það eru sma framkvæmdir i gangi við aðalinnganginn pg þurfti maður að fara inn bakdyramegin

    Þægilegt að geta lengt friið, gist nálægt og tekið rútu upp á flugvöll

    Dvöl: mars 2025

  • Umsögn skrifuð: 2. mars 2025

    10
    Dvölin er góð og afslöppun það mikilvægasta í mínu/okkar tilfelli eftir 1 mánaðar túr á sjó :-)
    • Viðskiptaferð
    • Fjölskylda með ung börn
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt

    Morgunverður mjög góður :-) Og staðsetning góð því flugrútan er oftast málið fyrir mig/okkur og geymsla á bíl á meðan maður fer erlendis :-)

    Dvöl: janúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 11. febrúar 2025

    10
    Einstakt
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Gott að gista f flug og geta geymt bíl

    Dvöl: febrúar 2025

  • Umsögn skrifuð: 6. febrúar 2025

    5,0
    Sæmilegt
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Miklar framkvæmdir í gangi, mjög erfitt að komast inn og til að toppa allt var lyftan biluð 😡 vorum á 3ju hæð 😡

    Dvöl: febrúar 2025

Leitarniðurstöður 226 - 250

Við jöfnum verðið
Við jöfnum verðið
Lágt verð • Engin bókunargjöld • Fannstu eitthvað ódýrara? Við endurgreiðum mismuninn!

Gestir gáfu líka umsögn um þessa gististaði: