Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Ítalía – umsagnir um hótel
  3. Lombardy – umsagnir um hótel
Lombardy Staðfestar hótelumsagnir frá raunverulegum gestum

Nýlegar umsagnir

  • „Komum mjög snemma og þau innrituðu okkur strax inn. Starfsfólk mjög hjallegt og þægilegt umhverfi. Staðsetning var ekki aðalatriðið því að við vorum með bíl.“

  • Hotel Degli Oleandri Einkunn umsagna: 10

    „Frábær staðsetning, góður morgunmatur, starfsfólkið yndislegt og herbergið gott.“

  • „Nálægt flugvellinum, gott til að fara að sofa.“

  • Crowne Plaza Milan City by IHG Einkunn umsagna: 10

    „Fallegt hótel, allt til alls. Meiriháttar veitingarstaður a hótelinu og neðanjarðalestinn við hliðinna á hótelinu, 9 mín í miðbæinn.“

  • Hotel Berta Einkunn umsagna: 9

    „Virkilega flott morgunverðahlaðborð fær fulla einkunn hjá okkur“

  • Park Hotel Imperial Einkunn umsagna: 9

    „Starfsfólkið mjög elskulegt aðstaðan mjög góð allt til fyrirmyndar.“

  • Belstay Milano Assago Einkunn umsagna: 5

    „Sundlaugaraðstaðan var frábær og naut ég hennar vel. Þrif og almenn hreinlæti voru til fyrirmyndar, sérstaklega þegar skipt var um rúmföt og handklæði. Hins vegar mátti sjá ryksöfn og óhreinindi undir rúmi og sófa, sem virðist hafa verið frá fyrri gestum. Væri gott að huga betur að þessum svæðum í þrifum til að ná enn betri heildarupplifun.“

  • „Þægindi og staðsetning“

  • Hotel Broglia Einkunn umsagna: 6

    „Skemmtileg staðsetning“

  • Hotel Conradi Einkunn umsagna: 9

    „Frábær staðsetning við gamla bæinn. Herbergið var hreint með nýlegu baðherbergi og fallegu útsýni yfir fjallgarðinn. Starfsfólkið var mjög vinalegt og þjónustan góð. Mjög gott verðgildi – myndi klárlega mæla með!“