„Starfsfólkiðxvar yndislegt og mjög hjálplegt og staðsetningin frábær. En pínu villandi að bóka herbergi með útsýni og vera sýnt risa glugga á því herbergi en svo voru litlir gluggar og útsýnið snéri að lestarteinum.
Þau sögðu að þau væru bara með 3 herbergi með stórum gluggum en það hefði mátt koma fram- annars hefðum við bókað venjulegt herbergi of sleppt aukakostnaðinum.“
„þessi íbúð sem við fengum var frábær í alla staði nema kannski umganginn af ofan það var pínu mikið umgangshljóð af ofan örugglega frá veitingarstaðnum en annað var svo frábært að maður gleymdi hinu takk kærlega fyrir okkur komum örugglega aftur til ykkar 21212 :)“
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.