„Hótelið er lítið, bara tvær hæðir og engin lyfta. Ágætis herbergi en morgunmaturinn ekkert súper. Lítið úrval og stundum ekki einu sinni til egg. Engir veitingastaðir í kring og svo vorum við háð skutli frá hótelinu á klukkutíma fresti. Við vissum það fyrirfram og það háði okkur ekki. Svo er búð beint á móti hótelinu svo við gátum reddað samloku ef mikið lá við.“
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.