„Starfsfólkið yndislegt og þjónustulundin frábær en það mætti vera hreinna eins og gangar og lyftur. Teppi á herberginu var mjög óhreint. Morgunmaturinn góður en mjög einhæfur. Staðsetningin frábær.“
„Alls ekki það sem ég hélt að ég væri að panta, en kom svo innilega skemmtilega á óvart. Umhverfið og það sem verið er að byggja upp þarna er mjög spennandi og gefur gott í hjartað. Frábært starfsfólk og hjálpsamir.“
„Æðislegt herbergi, nútímalegt, rúmgott, hreint og þægilegt. Mjög vel tekið á móti manni. Morgunverðurinn var vel úti látinn og mjög góður. Staðsetningin hentaði okkur vel þar sem við vorum á eigin bíl. Mjög fallegt umhverfi, hálfpartinn úti í sveit, gaman að sjá og heyra í dýrum. Komum pott þétt aftur.“
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.