Finndu hönnunarhótel sem höfða mest til þín
Hönnunarhótel, frábærir gististaðir sem við höfum sérvalið í Sandakan
Gloria Swis Hotel & Apartment Sandakan er í 10 mínútna akstursfjarlægð frá Sandakan-flugvelli og býður upp á lúxusherbergi með ókeypis WiFi. Ókeypis bílastæði eru í boði.
Elopura Hotel er staðsett á austurströnd Sabah sem einnig er þekkt sem „Land fyrir neðan vindinn“. Sjálft Elopura var fyrsta nafn Sandakan þegar William B Pryer fann það árið 1879.
The Pavilion Hotel er staðsett í Sabah, í aðeins 5 mínútna akstursfjarlægð frá Sandakan-flugvelli. Hótelið býður einnig upp á daglegt morgunverðarhlaðborð og herbergi með ókeypis LAN-Interneti.