Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Hotel Osejava. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Hotel Osejava er glænýtt hótel sem er staðsett við göngusvæðið í miðbæ Makarska. Það er umkringt 3 stórkostlegum ströndum og býður uppá frábært sjávarútsýni. Hótelið er innréttað samkvæmt nýjustu tísku í innanhúshönnun og er búið nútímalegum lúxushúsgögnum. Það er opið allt árið um kring. Það er tilvalið fyrir gesti hvort sem þeir eru í fríi eða viðskiptaerindum. Einnig er hægt að taka þátt í íþróttahópþjálfun. Á staðnum er að finna 2 ráðstefnuhús og gestir geta farið í íþróttamiðstöð í nágrenninu sem er með tennisvöllum, hlaupabraut, sundlaug og körfuboltavelli. Hægt er að bragða á fjölbreyttu úrvali af hefðbundnum dalmatískum og alþjóðlegum réttum í ánægjulegu og glæsilegu umhverfi. Grænmetismáltíðir og aðrar sérmáltíðir eru í boði gegn beiðni. Eftir afslappandi sundsprett í sjónum geta gestir dreypt á uppáhalds drykknum sínum á svölunum sem eru með útsýni yfir hafið og horft á sólina setjast bak við eyjuna Brač. Gamlar hefðir í bland við nútímalegar innréttingar og vingjarnlegt, einlægt starfsfólk mun gera fríið ógleymanlegt.
Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,9 fyrir tveggja manna ferðir.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Við strönd
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Flugrúta
- Veitingastaður
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Explorer
Bretland
„The location afforded a spectacular view of the beautiful town of Makarska, especially in the evening. The pool was convenient if a little small but the proximity to the sea and beach more than made up for it. Breakfast was excellent.“ - Jessica
Ástralía
„Great location especially if arriving by ferry. Beautiful views with super friendly & helpful staff. Lovely pool area, good breakfast options under the outdoor terrace.“ - Džejna
Bosnía og Hersegóvína
„The whole hotel was exceptional, the staff was friendly and very helpful. We enjoyed our stay very much, and recommend it to families with kids.“ - Evie
Bretland
„Location top notch- right in the heart of Makarska. Staff amazing 🤩 I forgot my straightener from England and the reception lady brought me a private one. They also upgraded our room for free. Amazing hotel 🤩🤩“ - Bernard
Frakkland
„Only superlatives can describe Osejava : best location, most spacious and bright room, most up to date iT facilities and confort and, last but not least : the most beautiful view on sea/habour/town an mountain. What else can you expect ?“ - Mick
Nýja-Sjáland
„The view was amazing from our room. A comfortable bed and good bathroom/shower/bath with plenty of room. The location is perfect for exploring Makarska, with a great little beach right beside it.“ - Alex
Rúmenía
„The hotel is very well positioned, close to the beachfront/port, close to the beach, close to the restaurants, close to the center, clean, service was almost impecable, very well lit and great breakfast. One small con: they only have 8 parking...“ - Kate
Ástralía
„The room was amazing! Staff were friendly & helpful, breakfast was delicious and location was great.“ - Diana
Ástralía
„The Hotel was fantastic, the rooms very spacious as were the bathrooms. Very tastefully decorated and exceptionally clean. Breakfast was excellent with a great selection of hot and cold to choose from. What put this hotel in the next level was the...“ - Gaynor
Bretland
„Fantastic location, view was amazing. Breakfast was very varied and plentiful. We ate in the hotel restaurant which was lovely. Decor was fabulous.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Parangal
- Maturpizza • sjávarréttir • evrópskur • króatískur • grill
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Án glútens
Aðstaða á Hotel Osejava
Vinsælasta aðstaðan
- Útisundlaug
- Einkabílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Við strönd
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Flugrúta
- Veitingastaður
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Skolskál
- Baðkar eða sturta
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Útsýni
- Útsýni
Svæði utandyra
- Við strönd
- Verönd
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
Tómstundir
- HjólaleigaAukagjald
- ÞolfimiAukagjaldUtan gististaðar
- Lifandi tónlist/sýningAukagjaldUtan gististaðar
- Ferð eða námskeið um menningu svæðisinsAukagjald
- ReiðhjólaferðirAukagjald
- GöngurAukagjald
- Strönd
- SnorklAukagjaldUtan gististaðar
- HestaferðirAukagjaldUtan gististaðar
- KöfunAukagjaldUtan gististaðar
- KeilaAukagjaldUtan gististaðar
- HjólreiðarUtan gististaðar
- GönguleiðirAukagjaldUtan gististaðar
- KanósiglingarAukagjaldUtan gististaðar
- BorðtennisAukagjald
- TennisvöllurAukagjaldUtan gististaðar
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Gervihnattarásir
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Kaffihús á staðnum
- ÁvextirAukagjald
- Vín/kampavínAukagjald
- Barnamáltíðir
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Morgunverður upp á herbergi
- Bar
- Minibar
- Veitingastaður
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiEinkabílastæði á staðnum (pöntun er nauðsynleg) og kostnaður er € 20 á dag.
- Bílageymsla
Samgöngur
- Miðar í almenningssamgöngurAukagjald
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Borðspil/púsl
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- StrauþjónustaAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/Ljósritun
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Reykskynjarar
- Aðgangur með lykilkorti
- Öryggishólf
Almennt
- Shuttle serviceAukagjald
- Loftkæling
- Reyklaust
- Vekjaraþjónusta
- Harðviðar- eða parketgólf
- Kynding
- Bílaleiga
- Nesti
- Lyfta
- Fjölskylduherbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- FlugrútaAukagjald
- Reyklaus herbergi
- Herbergisþjónusta
Aðgengi
- Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
ÚtisundlaugÓkeypis!
- Opin hluta ársins
- Sundlauga-/strandhandklæði
- Strandbekkir/-stólar
Vellíðan
- Heilsulind/vellíðunarpakkar
- Fótabað
- Heilsulind
- Vafningar
- Líkamsskrúbb
- Líkamsmeðferðir
- Fótsnyrting
- Handsnyrting
- Vaxmeðferðir
- Andlitsmeðferðir
- Snyrtimeðferðir
- Strandbekkir/-stólar
- NuddAukagjald
- GufubaðAukagjald
Þjónusta í boði á:
- þýska
- enska
- ítalska
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.




