Eyja Guldsmeden Hotel
Eyja Guldsmeden Hotel
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Eyja Guldsmeden Hotel. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Þetta hótel er staðsett við Hlemm rétt hjá Laugarveginum. Boðið er upp á útsýni yfir borgina og Esjuna. Herbergi Eyja Guldsmeden Hotel eru með innréttingar í Balístíl og fjögurra pósta rúm. Þau innifela flatskjásjónvarp og baðherbergi með lífrænum snyrtivörum Guldmeden. Sum herbergin eru með útsýni yfir sjóinn, fjallið eða borgina. Veitingastaðurinn býður upp á staðbundna og lífræna rétti. Gestir geta einnig nýtt sér barinn á Eyja Guldsmeden sem og líkamsræktaraðstöðu og reiðhjólaleigu. Það er vinsælt að fara í hjólaferðir á svæðinu. Hallgrímskirkja er í 1 km fjarlægð og tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa, Þjóðminjasafnið og Reykjavíkurflugvöllur eru í innan við 2 km fjarlægð frá hótelinu.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Veitingastaður
- Sólarhringsmóttaka
- Bar
- Þvottahús
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Eiríksdóttir
Ísland
„Markmið hótelsins í sjáflbærni mjög sýnileg í endurvinnslu, meðvituðum innkaupum á hreinlætisvöru, andrúmsloft mjög afslappað og notalegt.“ - Ahter
Tyrkland
„Good location. Hotel reception area was nice and cozy. Good size of room.“ - Anne
Þýskaland
„The hotel was comfortable, not too big and located in a quiet neighbourhood. The breakfast was very nice.“ - Andreia
Bretland
„I've stayed at this hotel multiple times and to me, it's the best hotel in Reykjavik. Every time I visit the city, I try to stay here. This time we were upgraded to a bigger room with views to Mt. Esja. The beds are still the thing I rave the...“ - Fionn
Írland
„Beautiful. I booked a single room and got upgraded to a double at no extra cost. Not sure what the reason for this was, but needle to say it was a nice surprise! Very comfortable room. Nothing bad to say.“ - Susan
Bretland
„Located a short walk away (10 minutes) from the Main shopping area in Reykjavik. The hotel was very welcoming, modern, with beautiful light airy rooms with free toiletries and tea and coffee making facilities. The hotel also offer free tea and...“ - Sara
Bretland
„Everything was great! Super clean and cosy rooms, very good location & close to town center, the staff were fabulous! (I would like to specifically mention Raphael, he was brilliant!)“ - Mark
Suður-Afríka
„My wife and I love this hotel and returned for a second visit. The breakfast was excellent and always enjoy have the complimentary tea or coffee she returning from the days outing. The staff were friendly and efficient. The hotel is not far...“ - Rami
Bretland
„Lovely hotel, really nice stay. Loved our time here“ - Alison
Bretland
„Very friendly and helpful staff. Also close to a bus stop so made it easy to get around.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Eyja Restaurant
- Í boði erhádegisverður • kvöldverður
Aðstaða á Eyja Guldsmeden Hotel
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Reyklaus herbergi
- Líkamsræktarstöð
- Veitingastaður
- Sólarhringsmóttaka
- Bar
- Þvottahús
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Eldhús
- Hreinsivörur
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
- Fataslá
Tómstundir
- HamingjustundAukagjald
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
- Gervihnattarásir
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Vín/kampavínAukagjald
- Snarlbar
- Bar
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Almenningsbílastæði
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Ferðaupplýsingar
- Hraðinnritun/-útritun
- Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Borðspil/púsl
- Bækur, DVD-myndir eða tónlist fyrir börn
- Borðspil/púsl
Þrif
- Dagleg þrifþjónusta
- StrauþjónustaAukagjald
- HreinsunAukagjald
- ÞvottahúsAukagjald
Viðskiptaaðstaða
- Fax/LjósritunAukagjald
- Viðskiptamiðstöð
- Funda-/veisluaðstaðaAukagjald
Öryggi
- Slökkvitæki
- Öryggismyndavélar á útisvæðum
- Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykilkorti
- Öryggishólf
Almennt
- Shuttle serviceAukagjald
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
- Reyklaust
- Ofnæmisprófuð herbergi
- Vekjaraþjónusta
- Harðviðar- eða parketgólf
- Kynding
- Hljóðeinangrun
- Sérinngangur
- Hljóðeinangruð herbergi
- Lyfta
- Straubúnaður
- Reyklaus herbergi
- Straujárn
Aðgengi
- Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
Vellíðan
- Líkamsrækt
- Líkamsræktarstöð
Þjónusta í boði á:
- enska
- spænska
- franska
- íslenska
- litháíska
- lettneska
- pólska
- rússneska
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.


Smáa letrið
Þegar 5 herbergi eða fleiri eru bókuð geta aðrir skilmálar og aukagjöld átt við.
Vinsamlegast bættu við eftirfarandi setningu: Frá og með 1. janúar 2024 er borgarskattur á hótelgistingu 600 kr. + 11% VSK á herbergi á nótt og er hann innheimtur við innritun.
Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.
Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.