Hótel Lækur
Hótel Lækur
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Hótel Lækur. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Hótel Lækur er í fjölskyldueign en það er staðsett á íslensku hrossabúi, á milli Gullna hringsins og suðurstrandarinnar. Hella er í 10 mínútna akstursfjarlægð. Boðið er upp á sólarverönd og setustofu fyrir gesti. Herbergin eru björt og nýtískuleg en þau eru með viðargólf og sérbaðherbergi. Sum státa af annaðhvort verönd eða svölum. Útsýnið í kring nær yfir Heklu og Eyjafjallajökul. Einfaldur à la carte-matseðill er í boði á sumarveitingastað Hótel Læk. Á veturna er hægt panta máltíðir fyrirfram. Gestir geta verið svo heppnir að upplifa norðurljósin á meðan á dvöl þeirra stendur. Seljalandsfoss er í innan við 25 mínútna akstursfjarlægð og Skógafoss er í 20 mínútna fjarlægð til viðbótar. Reykjavík er 100 km frá Hótel Læk.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Veitingastaður
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð
Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað
Herbergistegund | Fjöldi gesta | |
---|---|---|
2 einstaklingsrúm eða 1 stórt hjónarúm | ||
1 einstaklingsrúm | ||
2 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm | ||
3 einstaklingsrúm eða 1 einstaklingsrúm og 1 stórt hjónarúm | ||
Svefnherbergi 1 1 hjónarúm Svefnherbergi 2 2 einstaklingsrúm Stofa 1 svefnsófi | ||
Svefnherbergi 1 stórt hjónarúm Stofa 1 svefnsófi |
Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Stefán
Ísland
„Morgunverðurinn var góður og staðsetning góð. Herbergið hreint og þjónustan góð.“ - Edda
Ísland
„Frábær staðsetning, fallegt umhverfi og æðisleg gistiaðstaða. Við gistum í einum af gulu húsunum og líkaði mjög vel.“ - Una
Ísland
„Umhverfið yndislegt, maturinn frábær, bæði morgun og kvöld, starfsfólkið frábært.“ - Lisa
Ástralía
„Great apartment, very comfort with everything you need in a perfect location“ - Lan
Singapúr
„Good Breakfast, we love the fried omelette. Facility has sauna but we didnt manage to use it. I stayed in the main building, 4 beds in a room. Would like to stay in the cottage.“ - Jp
Holland
„The hotel is nicely located in a peaceful area. While driving to the hotel you have a beautiful view on Hekla and Eyjafjoll, the hotel is in a litlle valley so you won't have this view from the hotel. The hotel looks very cute and has a little...“ - Andris
Lettland
„Super easy to find, perfect price to value ratio and great people running it“ - Julee
Bretland
„Our second time staying at Hotel Laekur!! It was fantastic again if not better than before. Spring for the Junior Suite if you can. A luxurious room with stunning views.“ - Anna
Írland
„Lovely place, fantastic scenery with mountains and horses around.“ - Jesper
Danmörk
„Very nice and cosy location off the beaten track. Stayed in the larger cabin, good for 3 but could have easily accommodated more people. Nice view to the river and sunset. Nice dinner and breakfast. Very welcoming and helpful staff. Lost a...“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Restaurant #1
- Matursvæðisbundinn
- Í boði erkvöldverður
Aðstaða á Hótel Lækur
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Ókeypis Wi-Fi
- Fjölskylduherbergi
- Reyklaus herbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Veitingastaður
- Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Baðkar eða sturta
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
- Hárþurrka
- Sturta
Útsýni
- Útsýni
Svæði utandyra
- Garðhúsgögn
- Sólarverönd
- Verönd
- Verönd
- Garður
Eldhús
- Þurrkari
- Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
- Innstunga við rúmið
Tómstundir
- Gönguleiðir
- Golfvöllur (innan 3 km)
Stofa
- Skrifborð
Miðlar & tækni
- Flatskjár
Matur & drykkur
- Bar
- Te-/kaffivél
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á herbergjunum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði staðsett nálægt (pöntun er ekki nauðsynleg).
Þjónusta í boði
- Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
- Borðspil/púsl
Almennt
- Sérstök reykingarsvæði
- Reyklaust
- Harðviðar- eða parketgólf
- Kynding
- Sérinngangur
- Fjölskylduherbergi
- Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
- Reyklaus herbergi
Vellíðan
- Heitur pottur/jacuzzi
- Gufubað
Þjónusta í boði á:
- enska
- íslenska
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Þessi gististaður er ekki með aukarúm.
Öll barnarúm eru háð framboði.


Smáa letrið
Vinsamlegast athugið að þó öll verð séu gefin upp í evrum er greiðslan framkvæmd í íslenskum krónum, samkvæmt gengi krónu gagnvart evru þann dag sem greiðslan fer fram.
Ef áætlaður komutími er utan opnunartíma móttökunnar eru gestir vinsamlegast beðnir um að láta Hótel Læk vita fyrirfram.
Vinsamlegast athugið að bóka þarf hestaferðir fyrirfram.
Þegar 4 eða fleiri herbergi eru bókuð geta aðrir skilmálar og aukagjöld átt við.
Vinsamlegast athugið að það eru aðrir afpöntunarskilmálar ef pöntuð eru 6 eða fleiri herbergi.