Hotel Isafjördur - Torg
Hotel Isafjördur - Torg
Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Hotel Isafjördur - Torg. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.
Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.
Hótelið er staðsett á Silfurtorgi í miðbæ Ísafjarðar og býður upp á veitingastað og bar ásamt útsýni yfir fjörðinn og nærliggjandi fjöll. Gestir geta nýtt sér ókeypis WiFi í herbergjunum ásamt fríum bílastæðum. Nútímaleg herbergi Hótel Ísafjarðar bjóða upp á einkabaðherbergi og te- og kaffiaðstöðu. Veitingastaður hótelsins býður upp á alþjóðlega rétti með íslensku ívafi. Nauðsynlegt er að hafa samband við móttökuna til að bóka borð á veitingastaðnum. Hótelbarinn býður upp á Happy hour alla daga milli klukkan 16:00 og 18:00. Hótel Ísafjörður er í nokkura mínútna göngufjarlægð frá sædýrasafni Vestfjarða og menningarmiðstöðinni Edinborg. Verslanir, kaffihús og veitingastaðir eru rétt fyrir utan dyrnar.
Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis Wi-Fi
- 2 veitingastaðir
- Bar
Innskráðu þig og sparaðu

Gestaumsagnir
Flokkar:
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:
Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af
- Petur
Ísland
„Úrval morgunmatar var gott. Veislusalurinn var snyrtilegur og borðin hrein. Starfsfólkið lagði sig fram um að allir færu sáttir frá borði. Einnig svaraði starfsfólkið greiðlega spurningum mínum við innritun og síðar.“ - Petur
Ísland
„Morgunverðurinn var fínn. Kornflex, brauð og tómatar og gúrkur, appelsínusafi, egg og te. Staðsetningin frábær.“ - Egill
Ísland
„Morgunverður ljómandi góður staðalmorgunverður. Herbergið mjög fínt. Starfsfólk lagði sig í líma um að flýta afhendingu herbergis. Takk fyrir það.“ - Ónafngreindur
Ísland
„Matur var allt í lage vantaði álegg fyrir þá sem borða ekki svínakjöt“ - Petur
Ísland
„Breakfast table was great and the location of the hotel is excellent“ - Ed
Bretland
„Central location for the town. The staff helped in getting us an extra night we needed. Vehicle had broken down. Nice room with own facility. Good breakfast. Several establishments in the group all eat here so it could get busy but there were...“ - Ronny
Sviss
„The Hotel has a very good location right in the middle of Isafjördur. All the Staff Members were very nice to us. The rooms are a little older but still very good and the beds were also good. Free Parking close to the hotel with many available...“ - Peter
Bandaríkin
„The breakfast was great and included. There's an attached spa. The ambiance in the hotel bar/restaurant is quite nice and it's right along the water which I appreciate.“ - Rob
Kanada
„The room was very clean and tidy. Heated towel rails were a bonus and the shower was superb. Breakfast was amazing with a great selection from bacon and eggs to various pastries and doughnuts. The restaurant served good food: I'd highly recommend...“ - Graciene
Bretland
„The hotel isn’t incredibly charming, but it serves as a good base to explore the region. The rooms are small but functional and have great views.“
Umhverfi hótelsins
Veitingastaðir
- Við Pollinn
- Matursvæðisbundinn
- Í boði ermorgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • hefbundið
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiVegan • Án glútens • Án mjólkur
- Logn, restaurant & bar
- Maturalþjóðlegur
- Í boði ermorgunverður • hádegisverður • kvöldverður • hanastél
- Andrúmsloftið erfjölskylduvænlegt • nútímalegt
- Valkostir fyrir sérstakt mataræðiGrænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur
Aðstaða á Hotel Isafjördur - Torg
Vinsælasta aðstaðan
- Ókeypis bílastæði
- Flugrúta
- Reyklaus herbergi
- Ókeypis Wi-Fi
- 2 veitingastaðir
- Bar
Baðherbergi
- Salernispappír
- Handklæði
- Handklæði/Rúmföt (aukagjald)
- Baðkar eða sturta
- Sérbaðherbergi
- Salerni
- Hárþurrka
- Sturta
Svefnherbergi
- Rúmföt
- Fataskápur eða skápur
Útsýni
- Borgarútsýni
- Kennileitisútsýni
Svæði utandyra
- Garðhúsgögn
- Sólarverönd
- Verönd
- Garður
Eldhús
- Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
- Fataslá
Skíði
- Skíðaskóli
- Skíðageymsla
GæludýrGæludýr eru leyfð sé þess óskað. Ekkert aukagjald.
Tómstundir
- HamingjustundAukagjald
- GöngurAukagjald
- SkíðiUtan gististaðar
- Golfvöllur (innan 3 km)Aukagjald
Miðlar & tækni
- Útvarp
- Sími
- Sjónvarp
Matur & drykkur
- Kaffihús á staðnum
- Hlaðborð sem hentar börnum
- Barnamáltíðir
- Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
- Bar
InternetÞráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á herbergjunum og er ókeypis.
BílastæðiÓkeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
- Almenningsbílastæði
- Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Þjónusta í boði
- Dagleg þrifþjónusta
- Móttökuþjónusta
- Farangursgeymsla
- Bílaleiga
- Nesti
- FlugrútaAukagjald
- Sólarhringsmóttaka
Móttökuþjónusta
- Hægt að fá reikning
Öryggi
- Slökkvitæki
- Reykskynjarar
- Öryggiskerfi
- Aðgangur með lykilkorti
- Aðgangur með lykli
- Öryggisgæsla allan sólarhringinn
- Öryggishólf
Almennt
- Reyklaust
- Kynding
- Hljóðeinangrun
- Hljóðeinangruð herbergi
- Lyfta
- Reyklaus herbergi
Aðgengi
- Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
Þjónusta í boði á:
- enska
- íslenska
Húsreglur
Barnaskilmálar
Börn á öllum aldri velkomin.
Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.
Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.
Skilmálar fyrir barna- og aukarúm
Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.
Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.






