Þú gætir átt rétt á Genius-afslætti hjá Við Hafið Guesthouse. Skráðu þig inn til að sjá hvort Genius-afslættir séu í boði fyrir dagsetningarnar sem þú valdir.

Genius-afslættir á þessum gististað eru háðir dvalardagsetningum bókunar og tiltækum tilboðum.

Located along the coastline, Við Hafið Guesthouse offers accommodation in Ólafsvík. Guests can benefit from free WiFi. Rooms feature either a view of the sea or mountains. Bathrooms are private or shared. Guests can make use of a gift shop at the property. Guests can enjoy various activities in the surroundings, including golfing and horse riding. Snaefellsjoekull National Park is located 10 km away from the property.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

    • Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,2)

    • Langar þig í góðan nætursvefn? Þessi gististaður fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

    • Ókeypis einkabílastæði í boði á staðnum


Innskráðu þig og sparaðu

Skráðu þig inn til að sjá hvort þú getir sparað 10% eða meira á þessum gististað.
Innskráðu þig og sparaðu

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
4 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
1 koja
2 kojur
og
2 stór hjónarúm
1 hjónarúm
1 hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
Aðstaða
Hreinlæti
Þægindi
Mikið fyrir peninginn
Staðsetning
Ókeypis WiFi

Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Gestir sem dvöldu hér voru hrifnir af

  • Palmi
    Ísland Ísland
    Á besta stað Dalvík, frábært og vingjarnlegt starfsfólk. Allt hreint og notalegt.
  • Tineke
    Holland Holland
    All the general places outside the rooms. All very neat and clean. Kitchen is a big open space.
  • Robert
    Bandaríkin Bandaríkin
    The place was immaculate, shoes off everywhere and the kitchen was well stocked and super clean, The rooms were large and airy in a new building with very well laid out amenities.The staff was kind and helpful
  • Albert
    Þýskaland Þýskaland
    It was worthwhile booking the private room with sea view. Everything was very clean and the kitchen well equipped.
  • Andrea
    Serbía Serbía
    We liked everything here! This is a great guesthouse, has enough bathrooms separated by male and female, big kitchen that has everything you need for any type of meal prep. Rooms have small sink, table with chairs and place for jackets. Easy self...
  • Martindeyanov
    Búlgaría Búlgaría
    This hostel is a lovely place as it is very spacious, clean and modern. It’s located just at the beach. The view onto the sea is gorgeous. The kitchen is large, well maintained and fully equipped. The whole place is neat and tidy and very cozy....
  • Balázs
    Ísland Ísland
    The staff was very friendly at every interaction. The guesthouse is in a great location and is easy to find. Very clean everywhere and well equipped.
  • Pavan
    Holland Holland
    Very nice place for a short stay with mountain and sea view
  • Jitka
    Bretland Bretland
    Great location for our whale watching trip in Olafsvik. Cosy rooms with comfy beds. The communal kitchen was great with everything you need and the sea view was amazing too. The lovely girl who runs it was so kind and helpful. She keeps the...
  • Serene
    Malasía Malasía
    Nice kitchen and friendly staff. Room absolutely comfortable

Gestgjafinn er Pétur V. Georgsson og Eva J. Pétursdóttir

9,3
Umsagnareinkunn gestgjafa
Pétur V. Georgsson og Eva J. Pétursdóttir
Gistiheimilið býður uppá 2 - 4 manna herbergi og einnig 10 manna hostel herbergi við bjóðum uppá gott eldhús til kl 22:00 þar sem gestir okkar getað eldað sjálfir en klukkan 22:00 slökknar á eldavél. Kaffi og te er í boði á staðnum. Við erum staðsett við aðalgötu bæjarins Ólafsbraut 55. Bílastæði fyrir gistiheimilið er sjávarmegin og þar er einnig inngangurinn á annari hæð. Útsýni yfir hafið er ótrúlega fallegt og á björtum degi getum við horft yfir á Vestfirði. Öll þjónusta er í göngufæri frá gistiheimilinu s.s upplýsingamiðstöð,veitingastaðir, verslun, apótek, sundlaug og fl. Ekki er hægt að nota eldavél, þvottavél og þurkkara frá klukkan 22:00 á kvöldin til 8:00 á morgnana.
Ég og konan mín, sem er frá Snæfellsnesi rekum gistiheimilið ásamt starfsfólki okkar. Á sumrin er starfsmaður við frá 7.30 að morgni til klukkan 21.30 að kvöldi. Við viljum gera allt sem við getum til að gera dvöl þína sem ánægjulegasta.
Sjoppan er við hliðina á gistihúsinu með hamborgara, pítsur, pylsur, steiktan fisk og fleira. Flottasti veitingastaðurinn á svæðinu er svo Sker sem er 300 metra frá gistihúsinu. Ólafsvík býður uppá margar fallegar og skemmtilegar gönguleiðir í kringum bæinn og upp á fjöll, það er líka gaman að ganga um bæinn fara á bryggjurnar og svo mjög aðgengilegt að ganga upp að Bæjarfossinum. Á sumrin er hægt að fara í hvalaskoðun frá Ólafsvík. Við erum sérstaklega vel staðsett, til að skoða Snæfellsnesið, það er mjög stutt að fara í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul þar sem fegurðin er engu lík og mjög margt og mikið hægt að skoða. Einnig er mjög stutt að keyra að Kirkjufelli.
Töluð tungumál: enska,íslenska

Umhverfi gistirýmisins

Aðstaða á Við Hafið Guesthouse

Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9

Vinsælasta aðstaðan

  • Ókeypis bílastæði
  • Reyklaus herbergi
  • Við strönd
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Fjölskylduherbergi

Baðherbergi

  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Hárþurrka
  • Sturta

Svefnherbergi

  • Rúmföt

Útsýni

  • Útsýni

Svæði utandyra

  • Svæði fyrir lautarferð
  • Við strönd

Eldhús

  • Sameiginlegt eldhús
  • Brauðrist
  • Helluborð
  • Ofn
  • Þurrkari
  • Eldhúsáhöld
  • Eldhús
  • Uppþvottavél
  • Örbylgjuofn
  • Ísskápur

Aðbúnaður í herbergjum

  • Innstunga við rúmið
  • Fataslá

Tómstundir

  • Göngur
  • Strönd
  • Gönguleiðir
  • Golfvöllur (innan 3 km)
    Aukagjald

Stofa

  • Borðsvæði

Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.

Bílastæði
Ókeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki möguleg).

  • Hleðslustöðvar fyrir rafbíla

Þjónusta í boði

  • Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
  • Móttökuþjónusta
  • Hraðbanki á staðnum
  • Ferðaupplýsingar

Móttökuþjónusta

  • Hægt að fá reikning

Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur

  • Borðspil/púsl
  • Borðspil/púsl

Öryggi

  • Slökkvitæki
  • Öryggismyndavélar á útisvæðum
  • Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
  • Reykskynjarar
  • Öryggiskerfi
  • Aðgangur með lykli

Almennt

  • Sérstök reykingarsvæði
  • Reyklaust
  • Kynding
  • Hljóðeinangrun
  • Hljóðeinangruð herbergi
  • Fjölskylduherbergi
  • Reyklaus herbergi

Aðgengi

  • Efri hæðir aðeins aðgengilegar með tröppum

Vellíðan

  • Afslöppunarsvæði/setustofa
  • Almenningslaug
    Aukagjald

Þjónusta í boði á:

  • enska
  • íslenska

Húsreglur

Við Hafið Guesthouse tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!
Innritun
Frá kl. 17:00 til kl. 20:30
Útritun
Frá kl. 08:00 til kl. 11:00
Afpöntun/ fyrirframgreiðsla
Skilmálar um afpantanir og fyrirframgreiðslur fara eftir tegund gististaðar. Vinsamlegast sláðu inn dvalardagsetningar þínar og athugaðu skilyrði nauðsynlegra valkosta.
Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Engin aldurstakmörk
Engin aldurstakmörk fyrir innritun
Gæludýr
Gæludýr eru ekki leyfð.
Greiðslumátar sem tekið er við
VisaMastercardMaestroPeningar (reiðufé)
Reykingar
Reykingar eru ekki leyfðar.
Bann við röskun á svefnfriði
Gestir verða að hafa hljótt milli 22:00 og 08:00.

Smáa letrið

Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Gestir sem hyggjast koma eftir klukkan 21:00 verða vinsamlegast að hafa samband við gististaðinn fyrirfram til að skipuleggja innritun.

Bann við röskun á svefnfriði er í gildi milli kl. 22:00:00 og 08:00:00.

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón, með leyfi eða í umboði fyrirtækis. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Hér finnur þú frekari upplýsingar um reksturinn: .

Algengar spurningar um Við Hafið Guesthouse