Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Ísland – umsagnir um hótel
  3. Vesturland – umsagnir um hótel
  4. Búðardalur – umsagnir um hótel
  5. Umsagnir um Gil guesthouse

Umsagnir um Gil guesthouse

Skriðuland Dalasýsla, 371 Búðardalur, Ísland

#5 af 6 hótelum – Búðardalur

Eftirlæti gesta

Umsagnareinkunn

Byggt á 39 hótelumsögnum

8,1

Sundurliðun einkunnar

  • Hreinlæti

    8,4

  • Þægindi

    8,3

  • Staðsetning

    8,8

  • Aðstaða

    8,1

  • Starfsfólk

    9,1

  • Mikið fyrir peninginn

    8,2

  • Ókeypis WiFi

    8,5

100% staðfestar umsagnir

Ekta gestir. Ekta gisting. Ekta skoðanir.

Nánari upplýsingar- opnar svarglugga
Skrifa umsögn

Leitarniðurstöður 1 - 25

  • Umsögn skrifuð: 19. maí 2025

    7,0
    Heilt yfir mjög gott og ánægjulegt að vera á þessum stað.
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi með sjávarútsýni
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Ytri umgengi. Umhverfið býður upp á svo margt en leiðinlegt að sjá hve illa var gengið um fyrir utan og í kring um aðstöðuna.

    Staðarhaldari einstaklega liðlegur og góður. Fallegur og vel útilátin morgunverðarbakki fyrir. lítin aukapening. Herbergin rúmgóð, með sér baðherbergi og sturtu.

    Dvöl: maí 2025

  • Umsögn skrifuð: 18. apríl 2025

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Par
    • Hjónaherbergi með fjallaútsýni
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Að það var ekki hægt að læsa og loka klósetthurð 🙈 Ég gleymdi að láta vita af því 🙃

    Þæginlegt aðgengi og krúttlegur staður

    Dvöl: apríl 2025

  • Umsögn skrifuð: 19. ágúst 2024

    9,0
    Góð gisting þar sem hægt var að panta frábæran morgunverð og afbragskokkur á veitingahúsinu 🙂
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi með fjallaútsýni
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Hef engar athugasemdir.

    Kvöldverðurinn frábær. Einhver besta Pizza sem ég hef smakkað. Gaf pizzum í Napoli ekkert eftir.

    Dvöl: ágúst 2024

  • Umsögn skrifuð: 3. ágúst 2023

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Deluxe hjóna- eða tveggja manna herbergi með fjallaútsýni
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Ágætur.

    Dvöl: ágúst 2023

  • Umsögn skrifuð: 24. júlí 2023

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Ein(n) á ferð
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi með fjallaútsýni
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Gardínur mættu loka betur svo verði dimmt

    Starfsfólkið,herbergið.rumið

    Dvöl: júlí 2023

  • Umsögn skrifuð: 22. júlí 2023

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Par
    • Deluxe hjóna- eða tveggja manna herbergi með fjallaútsýni
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Bara fínt

    Dvöl: júlí 2023

  • Umsögn skrifuð: 17. júlí 2023

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi með fjallaútsýni
    • 1 gistinótt

    Það vantaði alveg leslampa.

    Flottur staður fyrir lítið hótel.

    Dvöl: júlí 2023

  • Umsögn skrifuð: 26. júní 2023

    7,0
    Gott að stoppa á Gili á ferð frá Vestfjörðum til Höfuðborgarsvæðisins
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi með sjávarútsýni
    • 1 gistinótt

    Þrif mættu vera betri og fleiri innstungur og lampar í herberginu

    Góð staðsetning og fallegt útsýni

    Dvöl: júní 2023

  • Umsögn skrifuð: 23. júní 2023

    7,0
    Bara góð og næs
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi með sjávarútsýni
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Ekkert

    Góður

    Dvöl: júní 2023

  • Umsögn skrifuð: 14. október 2022

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi með baðherbergi
    • 1 gistinótt

    Rúmin góð en óþægilega há

    Starsfólk frábært Hreint herbergi og aðstaða

    Dvöl: september 2022

  • Umsögn skrifuð: 25. september 2022

    9,0
    Allt sem við óskuðum okkur til að eiga góða helgi í slökun
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi með baðherbergi
    • 2 gistinætur

    Morgunverðurinn var mjög góður, sérstaklega var brauðið æðislega gott. Starfsfólkið vinsamlegt, herbergið hreint og hentugt. Sturtan mjög góð. Veitingaaðstaðan vel hönnuð og ekki spillti poolborðið. Fallegt útsýni.

    Dvöl: september 2022

  • Umsögn skrifuð: 7. september 2022

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Fólk með vini
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi með baðherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Sjónvarp virkaði ekki

    Dvöl: september 2022

  • Umsögn skrifuð: 31. júlí 2022

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi með baðherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Var ekki í morgunverði. Staðsetning góð.

    Dvöl: júlí 2022

  • Umsögn skrifuð: 29. júlí 2024

    5,0
    Sæmilegt
    • Frí
    • Par
    • Deluxe hjóna- eða tveggja manna herbergi með fjallaútsýni
    • 1 gistinótt

    hreinlæti og viðhald

    Matur góður

    Dvöl: júlí 2024

  • Umsögn skrifuð: 12. júlí 2024

    10
    Við gistum eina nótt á leiðinni milli Reykjavíkur og Ísafjarðar
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi með sjávarútsýni
    • 1 gistinótt

    Allt reyndist gott.

    Staðsetningin mitt á milli Ísafjarðar og Reykjavíkur hentaði vel. Umsjónarmaður var mjög greiðvikinn og benti okkur á áhugaverða staði í umhverfinu

    Dvöl: júlí 2024

  • Umsögn skrifuð: 26. júlí 2023

    6,0
    Ánægjulegt
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi með fjallaútsýni
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Mjög stíf rúmdýna. Í niðurníðslu að utan.

    Góð staðsetning. Hreint og snyrtilegt innandyra. Aðalbygging og hótelherbergi greinilega endurnýjuð að innan fyrir ekki mörgum árum.

    Dvöl: júlí 2023

  • Umsögn skrifuð: 21. júlí 2025

    7,0
    Gott
    • Frí
    • Par
    • Deluxe hjóna- eða tveggja manna herbergi með fjallaútsýni
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: júlí 2025

  • Umsögn skrifuð: 11. júlí 2025

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi með sjávarútsýni
    • 2 gistinætur

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: júní 2025

  • Umsögn skrifuð: 16. júní 2025

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Deluxe hjóna- eða tveggja manna herbergi með fjallaútsýni
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: júní 2025

  • Umsögn skrifuð: 11. apríl 2025

    8,0
    Mjög gott
    • Ein(n) á ferð
    • Hjónaherbergi með fjallaútsýni
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: apríl 2025

  • Umsögn skrifuð: 27. september 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi með sjávarútsýni
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: september 2024

  • Umsögn skrifuð: 8. ágúst 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi með sjávarútsýni
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: júlí 2024

  • Umsögn skrifuð: 22. júlí 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Par
    • Hjóna- eða tveggja manna herbergi með sjávarútsýni
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: júlí 2024

  • Umsögn skrifuð: 19. júlí 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Ein(n) á ferð
    • Deluxe hjóna- eða tveggja manna herbergi með fjallaútsýni
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: júlí 2024

Leitarniðurstöður 1 - 25

Við jöfnum verðið
Við jöfnum verðið
Lágt verð • Engin bókunargjöld • Fannstu eitthvað ódýrara? Við endurgreiðum mismuninn!