„ALLT var frábært.
Dásamlegt, stórt herbergi, með þægilegum rúmum. Ísskápur, brauðrist og hraðsuðuketill í herberginu fullkomnuðu það, það voru meira að segja diskar og könnur, svo við borðuðum morgunmatinn við lítið borð sem líka er í herberginu. Útsýnið út á sjó var dásamlegt, og fyrir neðan hús er stígur niður í fjöru.
Og hei, svo er líka heitur pottur ! ( reyndar tveir) .Sturtan góð.
FULLKOMIÐ. Setti Búðardal big time á kortið hjá mér.“
„Staðarhaldari einstaklega liðlegur og góður. Fallegur og vel útilátin morgunverðarbakki fyrir. lítin aukapening. Herbergin rúmgóð, með sér baðherbergi og sturtu.“
Við eigum yfir 70 milljón umsagnir um gististaði og þær eru allar frá staðfestum, raunverulegum gestum.
Hvernig virkar þetta?
1
Þetta byrjar með bókun
Þetta byrjar með bókun
Eina leiðin til að fá að gefa einkunn og umsögn er að bóka fyrst. Þannig vitum við að umsagnirnar okkar koma frá raunverulegum gestum sem hafa dvalið á gististaðnum.
2
Svo kemur ferðalagið
Svo kemur ferðalagið
Þegar gestir okkar dvelja á gististaðnum athuga þeir hve hljóðlátt herbergið er, hve vinalegt starfsfólkið er og fleira.
3
Og að lokum, umsögn
Og að lokum, umsögn
Að ferðalagi loknu segja gestirnir okkar frá dvölinni. Við athugum hverja einustu umsögn, fjarlægjum dónaskap og bætum þeim síðan á síðuna okkar.
Ef þú bókaðir gistingu í gegnum okkur og vilt gefa umsögn þarftu að skrá þig inn fyrst.